Agi til árangurs

9.990 kr

AGI ER STÓR PARTUR AF VELGENGNI
bæði fyrir foreldri og barn. En sé það gert með úreldum, mainstream aðferðum getum við verið viss um að missa marks. Virðingarríkt uppeldi hjálpar þér að leiðbeina barninu þínu á árangursríkan hátt, á sama tíma og þú færð að njóta þín betur í umönnunarhlutverkinu.