Námskeið


Námskeiðið

Það eru til ýmsar, misgóðar leiðir til að aga börn en eitt er víst að virðingarríkt uppeldi er ein af þeim bestu. Þetta námskeið er hannað fyrir þig ef þú vilt ná árangri í aga til lengri tíma og styrkir samband þitt við barnið þitt. Námskeiðið er valdeflandi fyrir foreldra en ekki síst sjálfsstyrkjandi.

Handbók

Handbókin aðstoðar þig við að komast frá A-B þegar kemur að innleiðingu virðingarríks uppeldis, með meðvitund að leiðarljósi.

Einkaspjall

Eftir að þú hefur klárað námskeiðið hefur þú kost á að bóka 30 mínútna frían einkatíma um innleiðingu virðingarríks uppeldis.


Umsagnir