Þar sem sambönd foreldra og barna styrkjast og uppeldið verður ánægjulegra.
bæði fyrir foreldri og barn. En sé það gert með úreldum, mainstream aðferðum getum við verið viss um að missa marks. Virðingarríkt uppeldi hjálpar þér að leiðbeina barninu þínu á árangursríkan hátt, á sama tíma og þú færð að njóta þín betur í umönnunarhlutverkinu.
Skoða námskeið"Æðislega góður fyrirlestur, takk kærlega fyrir mig"
— Inga María
"Ég og maðurinn minn erum mjög ánægð með fyrirlesturinn!
Hann var ótrúlega fræðandi og svo gott hvað þetta var allt á mannlegum nótum og auðvelt að tengja við. Það var svo gott að heyra reynslusögurnar þínar og hvernig þú tókst það fram að öllum verður á einhverntíman og maður getur ekki verið 100% í jafnvægi alltaf."
— Svanhildur
"Frábær hljóð- og myndgæði og góður fyrirlestur. Efnið komst vel til skila og ég er ótrúlega hrifin af handbókinni sem fylgdi með."
— Eva Suto