Eðlilegur hreyfiþroski
Eðlilegur hreyfiþroski

Lesa meira

Agi er mikilvægur fyrir velgengni barnsins þíns!
Agi er mikilvægur fyrir velgengni barnsins þíns!

Agi er undirstaða velgengni og vellíðunar og er eitthvað sem við ættum að setja ríka áherslu á að innleiða í uppeldinu.  En það er ekki sama hvernig það er gert.  Gamlar úreldar aðferðir þurfa nú að víkja fyrir bættari aðgerðum og virðingarríkt uppeldi hjálpar við það.

Lesa meira

Ekki skamma/múta/hóta !!
Ekki skamma/múta/hóta !!

Þekking á uppeldi og afleiðingum hefur stóraukist í gegnum árin. En eins og raun ber vitni hefur okkur mannkyninu ekki alltaf tekist að halda í við nýjustu tækni og vísindi.

Lesa meira

AGI ER STÓR PARTUR AF VELGENGNI

bæði fyrir foreldri og barn. En sé það gert með úreldum, mainstream aðferðum getum við verið viss um að missa marks. Virðingarríkt uppeldi hjálpar þér að leiðbeina barninu þínu á árangursríkan hátt, á sama tíma og þú færð að njóta þín betur í umönnunarhlutverkinu.

Skoða námskeið

Umsagnir